Ungfrú Barbiedúkka

icebarbieÍ tilefni af "Ungfrú Ísland" keppninni þar sem stúlkur ganga fram og aftur eins og Barbiedúkkur með innantóm bros, fannst Púkanum tilvalið að benda á þessa "Íslensku" Barbiedúkku sem er í boði á Ebay (sjá þennan hlekk). en hún mun víst vera 21 árs um þessar mundir og á sambærilegum aldri og keppendurnir.

Reyndar virðist hún bara nokkuð lík sumum þeirra. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér finnst þetta mun betri kostur www.realdoll.com en íslensk barbie... og hugsdanlega betri en ungfrú ísland

DoctorE (IP-tala skráð) 25.5.2007 kl. 15:15

2 Smámynd: halkatla

almáttugur doktorE hverskonar sori er þetta??? þessu þarf femínistafélagið sko að heyra af   ég er mjög hneyksluð!

halkatla, 25.5.2007 kl. 16:01

3 identicon

Well eins og þú veist þá ræðst svona ósómi á mann á netinu, maður er í sakleysi sínu að lesa fréttir og BANG hjálpartæki og þaðan af verra er komið á skjáinn ;)

DoctorE (IP-tala skráð) 25.5.2007 kl. 16:16

4 Smámynd: Sigurður Viktor Úlfarsson

Mér finnst nú nokkuð merkilegt að það skuli vera til svona barbiedúkka í íslenskum búning.  Athyglisvert!

Sigurður Viktor Úlfarsson, 25.5.2007 kl. 18:59

5 Smámynd: Eva Þorsteinsdóttir

Held að stelpurnar í ungfrú ísland séu nokkuð yngri en þessi fagra snót......þar að auki myndu þær aldrei láta sjá sig í svona efnismiklum þjóðbúning!

Eva Þorsteinsdóttir, 25.5.2007 kl. 19:25

6 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Góður punktur hjá Ólafi Skorrdal.......... segi ég þótt ég sé kona. Og góður punktur líka hjá Evu.  Sá reyndar að tilboðið í barbie hina íslensku á e-bay var komið upp í 23 dollara. Ekki vinsæl greinilega. Hefði þyrft að vera fáklæddari kannski

Margrét St Hafsteinsdóttir, 25.5.2007 kl. 22:52

7 Smámynd: Sigurjón

Ég tók þátt í keppninni ,,ungfrú Barbiedúkka" og það er skemmst frá því að segja að ég var valinn óvinsælasta stúlkan...

Sigurjón, 29.5.2007 kl. 23:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband