Skoðanakönnun - hvað myndir þú kjósa?

Ef alþingiskosningar væru haldnar í dag, hvað myndir þú kjósa?  Taktu þátt í skoðanakönnuninni hér til hliðar og lýstu þinni afstöðu.


mbl.is Ísland á hagstæðu verði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég kaus ekkert.... íslenskir stjórnmálamenn eru upp til hópa kexruglaðir kjaftaskar sem vita ekkert í sinn haus.
Ef ég ynni mína vinnu eins og þessi fatlafól þá væri löngu búið að reka mig.

DoctorE (IP-tala skráð) 20.10.2008 kl. 16:17

3 Smámynd: Árni Viðar Björgvinsson

Getur einhver sagt til um hvaða fólk myndi fylgja hverjum hóp, og hver myndi standa fyrir hvaða málstað? Það er að mínu mati engin leið að velja eitthvað eitt á þessum lista, því enginn þeirra veit hvað hann vill gera.

Árni Viðar Björgvinsson, 20.10.2008 kl. 23:17

4 Smámynd: Einar Jón

Ég kaus Ómar síðast, en ef "ekkert af ofantöldu" væri raunverulegur valkostur (þ.e. auður seðill == autt þingsæti) myndi ég kjósa það.

Það er allt of mikið af gagnslausum þingmönnum, og hvað sem kosið er fækkar þeim ekkert. Mig langar helst að stofna flokk sem hefur það á stefnuskrá sinni að þiggja ekki laun og skrópa á þingi. Þeir sem vilja skila auðu hefðu þá val.

Einar Jón, 21.10.2008 kl. 06:37

5 Smámynd: Einar Indriðason

Það sem slær mig all svakalega... er eftirfarandi:  Þegar ég skoða niðurstöðurnar hjá þér, þá eru 410 búnir að kjósa, og D listinn er með 18.8% fylgi.  Og það þrátt fyrir allt ruglið sem er í gangi í þjóðfélaginu þessa dagana.  Sumum er ekki viðbjargandi.  Og, spurning hvort Ísland á þetta rugl ekki bara skilið, ef kjósendur eru virkilega svona verulega blindir!

(Nei, ég er ekki búinn að kjósa.... ég er ekki sáttur við núverandi kerfi um að kjósendur séu bara spurðir á 4 ára fresti... og hafi þess utan *ekkert* að segja.) 

Einar Indriðason, 21.10.2008 kl. 08:16

6 Smámynd: Hildigunnur Rúnarsdóttir

Tek undir með Einari, hvað er með að Sjálfstæðisflokkurinn sé enn með kjósendur?

Hildigunnur Rúnarsdóttir, 21.10.2008 kl. 08:33

7 identicon

Það eru náttúrulega hinir heilalausu sauðir sem kjósa xD,xS,xF.
Það er til fullt af fólki sem kýs "sinn" flokk sama hvaða vitleysa er í gangi.
Ég veit af manni sem hefur kosið framsókn allt sitt líf bara vegna þess að presturinn hans sagði honum að það væri best. :)
Bottom line er að allir þessir flokkar eru fyrir löngu úrkynjaðir hillbillar

DoctorE (IP-tala skráð) 21.10.2008 kl. 08:39

8 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Ég kýs ekki. Helst vildi ég hafa mann eins og Púkann sjálfan sem forsætisráðherra og láta hann velja með handafli góða og viti borna sérfræðinga sem samráðherra.  Fagfólk sem kann að vinna skipulega og af færni og öryggi. Ekki tómar blaðurskjóður.

Ágúst H Bjarnason, 21.10.2008 kl. 11:06

9 Smámynd: Púkinn

Heh...nei takk.

Það er reyndar annað mál hvort ekki sé réttlætanlegt að taka upp þá reglu að fagráðherrar séu ekki valdir úr hópi kjörinna atvinnupólitíkusaþingmanna, heldur utanþingsmenn (þó þeir séu úr "réttum" flokki)með þekkingu/menntun/reynslu á því sviði sem þeir eru settir yfir.

Þetta myndi að vísu þýða aðeins hærri útgjöld - en sennilega betri menn (og konur) í embættin.

Púkinn, 21.10.2008 kl. 11:14

10 identicon

Ég myndi kjósa Jóhönnu Sig! Hún er sú eina sem er með toppstykkið í lagi.

Ég myndi strika alla hina út ef það mætti.

Einar Örn Ólafsson (IP-tala skráð) 21.10.2008 kl. 11:20

11 Smámynd: Árni Steingrímur Sigurðsson

Púkinn kemur inn á atriði sem mér er annt um: Þrískipting ríkisvaldsins er ekki við lýði á Íslandi.  Löggjafinn ræður yfir framkvæmdavaldinu eða öfugt, eftir því hvernig þú lítur á það.

Árni Steingrímur Sigurðsson, 21.10.2008 kl. 11:25

12 identicon

Það ætti að leggja alla stjórnmálaflokka niður! Við ættum að geta kosið fólkið! Ekki einhvern flokk sem er oftast samansafn af hálfvitum en gæti samt leynst inn á milli einhver með vit!!!

Ragnheiður Arna Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 21.10.2008 kl. 13:25

13 Smámynd: Púkinn

Vandamálið við að kjósa einstaklinga beint er að það hentar vel lýðskrumurum, en ekki endilega fólki með vit í kollinum sem er e.t.v. ekkert fyrir að láta of mikið á sér bera - vill bara vinna sína vinnu.   Þannig fólk kemst reyndar ekki á þing núna, því prófkjör henta því líka illa - en einstaklingskosningar væru enn verri.

Púkinn, 21.10.2008 kl. 14:54

14 Smámynd: Púkinn

Lao Tzu sagði: "Sérhver þjóð fær þá leiðtoga sem hún á skilið".

Annar maður sagði: "Fólk er fífl".

Sé þetta skoðað í samhengi er niðurstaðan augljós......

Púkinn, 21.10.2008 kl. 17:38

15 Smámynd: Sævar Einarsson

Here is what i demand ! if you feel the same, feel free to copy/paste this all over

I am Icelandic and I am proud of my nationality. I do not let anyone tell me where I should sit or stand and I will not be forced to go against my better judgement. Therefore I am free.
 
I now watch the so called friendly allies shun my nation with insults and to top it off the Icelandic government seems to be stunned! Now is the time for Icelanders to stand up and fight back and send a message to the international community and our fake friendly "friends" by termination all diplomatic avenues with our fake allies. Let's start with the United States of America, which deliberately excluded Iceland, when they made deals to help the other Scandinavian nations and a few European neighbours with substantial currency influx.

Then United Kingdom followed by declaring and using a terrorist provision in their laws against Landsbankinn, after, mind you, that the Icelandic Financial Supervisory Authority had taken over the business of running the bank. Gordon Brown´s actions have had far reaching repercussion's on the international level. It will take the Icelandic nation years to regain it´s trust and business reputation. Business relationships that we have nurtured and built over the years are in ruins due to these actions. No one can truly fully comprehend the damage, that caused a chain reaction that all but destroyed the only remaining solvent bank "Kaupthing".

Now it is time for the Icelandic government to show some national pride and stop allowing it´s nation, it´s people to be trampled under the heals of our fake "friends", that have done little but insult the nation and our integrity. I would like Iceland to declare it´s independence from the NATO alliance no later than now! That NATO let us down is an understatement, they just sit around discussing the situation, and scratching their heads, while our international funds and assets are turning to dust.

It is my believe that we should apply for alliance with PfP (Partnership for Peace). NATO, is ruled by two nations, the United States and the United Kingdom — the same two countries that now attempt to destroy an independent sovereign nation. These two are behaving like dictators, behaving like they rule the world. The arrogance is shameful to watch. But the fact that we as a nation are under their dictate (NATO) shames us. We would be better set as members of the PfP, in fact we have better friends in those ranks, friends such as, Ireland, Finland and Sweden who are members of the PfP. (click here for more information)

The governments of the UK and the USA humiliated Iceland during a pivotal and critical moment, and that is unacceptable by any standards. What if, instead of Iceland, it would have been Finland or Sweden who would be in our circumstances, would Gordon Brown have used the same tactics on them? No! He would not have dared! The PfP would have taken extreme action against the UK for such a deed, in fact the UK would have been sued for economic war against a sovereign nation and a member of the UN and NATO. ??Gordon Brown did in fact attack a defenceless nation, a nation within the same international alliance as the UK, in the process as mentioned before, causing more damage to Iceland, while at the same time buying himself the temporary adulation of the British public. According the UK media, the current atmosphere in Britain is the one of pride in Gordon Brown for his attack on a small unarmed nation with a population of 320 thousand. Indeed the UK media does a fine job of continuing humiliating our small country, it does the British proud, as it would any bully.

My fellow Icelanders! Our engine is running on fumes! I demand an immediate resignations from the NATO alliance. Furthermore the United Kingdom must be sued for perpetrating what can not be called anything other than an "economic act of war" against a sovereign nation, demand that they will be made to answer to higher court and pay billions of pounds in damages for said aggression.

If you take a good look at PfP (click here), you will be able to read for your self how NATO is slowly, but surely, making it´s way into the Russian backyard by allowing membership to former Soviet countries into the NATO alliance. Don´t be fooled into thinking that NATO is a friendly alliance to Iceland, look at the result of this so called friendship — the friendship is a fake.

The new NATO members are: Poland, member since 1999, along with the Ukraine. In 2004 Bulgaria, Estonia, Latvia, Lithuania, Roumania, Slovakia and Slovenia became the new members of NATO. Whom do you think this will best serve strategically? The United States perhaps? You would be right if you thought that. Look at what they are currently doing in Poland. This is the beginning of the "New World Order" planned and executed by the United States! I, myself, refuse to be enslaved by this alliance, what about you?

Sævar Einarsson, 21.10.2008 kl. 19:26

16 identicon

Ég kaus Samfylkingu til að Fella Sjálfstæðisflokk en viti menn þeir sviku sína Kjósendur

Næst eru það Vinstri Grænir

Kveðja

Æsir (IP-tala skráð) 21.10.2008 kl. 20:33

17 Smámynd: María Richter

Sko hvað sem flokkurinn heitir þá eru þetta gagnslausir menn.  Ég hef nú ekki heyrt mikið frá margrómaðaðri Jóhönnu Sigurðardóttur undanfarið og ég hef nú aldrei verulega skilið hrifningu manna á henni.  En það er nú bara ég.  Ég hef þá skoðun að við ættum kannski bara að ráða erlenda sérfræðinga til að stjórna landinu, bæ ðe vei, þeir yrðu ekki við "völd".  Ég er ekki að tala um að framselja sjálfsæði okkar.  Nei ég sé bara engan íslenskan stjórnmálamann sem er starfinu vaxinn.  Kannski eigum við fræðimenn í stjórnmálum, hagfræðum, lögfræðum og viðskiptum við háskóla landsins sem eru starfinu vaxnir.  Ég bara spyr?

María Richter, 22.10.2008 kl. 10:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband