Munurinn á alþingismönnum og afgreiðslufólki á kassa

Fyrst þeir vilja bera sig saman við afgreiðslufólk á kassa, sjáum þá til:

  • Afgreiðslufólk veit hvert starf þess er, og ef það klikkar þá er það rekið.
  • Afgreiðslufólk fær ekki launaða aðstoðarmenn, löng frí og fáránleg lífeyrisréttindi.
  • Fólk með dóma á bakinu fyrir fjárdrátt eða mútuþægni fengi ekki starf á kassa.

Þingmenn hins vegar....þarf ég að segja meira?


mbl.is Þingmenn eins og afgreiðslufólk á kassa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Góðir punktar hjá þér.

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 5.11.2008 kl. 15:39

2 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Skil ekki hvað þetta lið telur unnið við að móðga afgreiðslufólk með ósmekklegri samlíkingu af þessu tagi. Gúmmístimplarnir á álþingi gegna frekar hlutverki afgreiðslukassans í þessu sambandi.

Baldur Fjölnisson, 5.11.2008 kl. 18:58

3 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Það er fyrir löngu hægt að keyra heilan Hummer um afturendann á toppnum á sorphaugnum þríátta um Arnarhól og þarna í brandaranum við Austurvöll og það er greinilega farið að fara í taugarnar á einhverjum smáhórum þarna sem ekki hafa fengið næg verkefni við sitt hæfi. Geðvonska þeirra brýst út í árásum á heiðarlegt launafólk, sem reynir að bjarga sér á einhverju skárra en að láta bora út á sér rassgatið - eins og sjá má. Í jesú nafni amen og kúmen.

Baldur Fjölnisson, 6.11.2008 kl. 00:24

4 Smámynd: Tori

Það er hroki í kassastelpunum á þingi!

Tori, 6.11.2008 kl. 07:10

5 Smámynd: María Richter

Þetta er frábær samlíking og svo sannarlega sönn.

María Richter, 6.11.2008 kl. 09:07

6 identicon

Alþingi sannar á hverjum degi að þar á bæ eru eingöngu fólk sem lifir í "Bold & beautiful" heimi

DoctorE (IP-tala skráð) 6.11.2008 kl. 10:05

7 identicon

Ég er reyndar að komast á þá skoðun að það sé einn munur á kassaafgreiðslumanni / konu og alþingismanni / konu.

GREINDARVÍSITALA ÞEIRRA Á KASSANUM ER UMTALSVERT HÆRRI EN ÞEIRRA SEM SITJA Á ALÞINGI, ENDA ER VANDSÉÐ HVERNIG NEÐAR VERÐUR KOMIST. Þetta á líka við stóran hluta embættismannakerfisins.

Magnús Orri Einarsson (IP-tala skráð) 6.11.2008 kl. 13:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband