Púkinn

Púkinn telur það sitt hlutverk að hæðast að þeim sem aðhyllast hvers konar falsvísindi, eða lifa samkvæmt forskrift í stað þess að hugsa sjálfstætt.

Púkinn er annars mesta meinleysisgrey, sem hefur gaman að fylgjast með vitleysunni í þjóðfélaginu og benda á það sem aflaga fer eða þá áhugaverðu hluti sem fólk gerir.

Púkinn veltir sér almennt ekki upp úr dægurmálum, nema þegar hann skoðar þau sem hluta af stærra vandamáli þjóðfélagsins eða heimsins í heild.

Púkinn er undir stjórn Friðriks Skúlasonar tölvufræðings, en skoðanir þeirra tveggja eru ekki alltaf þær sömu.

Ábyrgðarmaður skv. Þjóðskrá: Friðrik Skúlason

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband