Ég myndi líka þiggja að fá 210 krónur fyrir hverja evru

euro_1001505.jpgSeðlabankinn borgar þessum aðilum 210 krónur fyrir hverja evru, meðan útflutningsfyrirtækjum er skylt að selja allar þær evrur sem þau afla á allt öðrum og miklu verri kjörum.  Ég myndi alveg þiggja að geta selt mínar evrur á þessu gengi - en nei - það stendur ekki til boða.

Markaðurinn segir hins vegar að krónan okkar sé ekki meira virði en þetta - en gjaldeyrishöftin eru notuð til að halda uppi hinu falska, opinbera gengi.


mbl.is Borgaði 210 krónur fyrir evru
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Erum við ekki í Norrænu Helferðarríki?

Óskar Guðmundsson, 28.6.2011 kl. 18:01

2 Smámynd: Kári Harðarson

Krónan getur verið verðtryggð eða óverðtryggð, á 165 kr eða 210 kr. Hún er hvorki fugl né fiskur. Ég vildi að ég vissi hvernig hægt væri að komast í kringum hana.

"Ég, Kári Harðarson, kaupi gull?"

Kári Harðarson, 28.6.2011 kl. 20:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband