Spænska eyðimörkin

topless2006Púkinn er hrifinn af Spáni, spænskum mat og því sem fylgir ferðum á spænskar sólarstrendur.  Hins vergar er ekki hjá því komist að hugleiða hvaða áhrif umrædd hitastigshækkun muni hafa á spænskan ferðamannaiðnað.  

Munu ferðamenn flýja Spán?  Verða sólarstrendur framtíðarinnar á Englandi og Danmörku? Munu Spánverjar sjálfir flýja hitasvækju hásumarsins og fara til Íslands?

Myndast markaðstækifæri til að selja grilluðum Spánverjum jöklaferðir um hásumarið, svo þeir geti kælt sig aðeins niður - meðan eitthvað er eftir af íslensku jöklunum að minnsta kosti?


mbl.is Spá fjögurra til sjö gráðu hækkun hitastigs á Spáni á öldinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband