Miðvikudagur, 28. febrúar 2007
Ný fjarstýring - ekki fyrir femínista
Hér er komin hin fullkomna fjarstýring fyrir alla karlmenn - ja, eða næstum því alla. Púkinn verður nú að viðirkenna að karlmenn sem telja sig femínista eða eru að reyna að þykjast vera virðulegir munu varla vilja nota hana.
Framleiðendurnir vekja athygli á "klassísku" útliti fjarstýringarinnar og segja hana samhæfða öllum sjónvörpum og karlmönnum.
Verðið er tæpir 12 dollarar.
Ekki virðist vera til neitt sambærilegt módel ætlað kvenfólki.
Meginflokkur: Tölvur og tækni | Aukaflokkur: Lífstíll | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.