Ný not fyrir salat

iceberg-safe_2491_mdÞessi mynd synir salathaus - ef þú sæir hann í ísskápnum myndir þú halda að hann biði þess að vera skorinn niður, ekki satt?

Eh, nei.

Þessi salathaus er í rauninni dulbúið öryggishólf, ætlað til að fela skartgripi og önnur verðmæti inní, í von um að þjófum myndi aldrei detta í hug að stela salati úr ísskápnum.

Unnt er að panta þetta öryggishólf hér, en framleiðandinn býður einnug upp á bækur og gosdósir með innbyggðum hólfum.

 Púkinn er nú ekki alveg viss, en hann efast nú samt um að mikill markaður sé fyrir þessar vörur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband