Gervifótur ... fyrir pöndu

story.panda.apNiu Niu er þriggja ára panda í kínverskum dýragarði, sem missti hluta af öðrum framfæti í fyrra, en það veldur henni verulegum erfiðleikum í tilhugalífinu.

Yfirmenn dýragarðsins eru nú að leita að einhverjum sem geta útbúið gerfifót á hana.

Púkinn er að velta fyrir sér hvort markaðsdeild Össurar ætti ekki að stökkva til og bjóðast til að gefa pöndunni fót - pöndur eru þjóðardýr Kína og auglýsingin sem fyrirtækið fengi þar í landi ætti að vera meira virði en einn sérsmíðaður fótur. 

Sjá nánar hér


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband