Föstudagur, 16. mars 2007
10.000 heimsóknir - takk
Púkinn hefur nú haldið til hér á blog.is í rúman mánuð og í gær fékk hann tíuþúsundustu heimsóknina, sem þýðir að meðaltali um 300 heimsóknir á dag á þessum tíma.
Púkinn vonar að fólk hafi gaman af skrifum hans um hið skrýtna í mannlegri tilveru, en núna er við hæfi að þakka fyrir áhugann.
Kærar þakkir, öll sömul.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Færslurnar þínar eru skemmtilegar og áhugaverðar... til hamingju.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 16.3.2007 kl. 09:50
Til hamingju.
Fræðingur, 27.3.2007 kl. 00:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.