Sunnudagur, 22. apríl 2007
Kossar og súkkulaði
Hvort er betra - að kyssast eða borða súkkulaði?
Í nýrri rannsókn voru mældar breytingar á hjartslætti og heilavirkni, annars vegar þegar fólk kysstist og hins vegar þegar það borðaði súkkulaði.
Niðurstaðan? Súkkulaðið vann.
Það er e.t.v. ekki sama hvaða súkkulaði er notað, en í fréttinni í The Scotsman var sérstaklega tekið fram að notað hefði verið ný súkkulaðitegund frá Cadbury, með 60% kakóinnihaldi. svipað því sem framleitt er sérstaklega fyrir bresku konungsfjölskylduna.
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkur: Lífstíll | Breytt s.d. kl. 14:24 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.