Mánudagur, 23. apríl 2007
Bruðl dagsins - Ekki af þessum heimi
Nú veit Púkinn ekki hvort einhverjir íslensku auðmannanna eru Star Trek aðdáendur, en sé svo, þá er hér komin hin fullkomna jólagjöf til þeirra.
Star Trek íbúðin er nefnilega komin í sölu á eBay. Þessi íbúð var hönnuð með geimskipið Voyager sem fyrirmynd.
Það er svolítið erfitt að lýsa henni með orðum, en unnt er að fá nokkurs konar sýndarferð um hana hér.
Uppboðið sjálft á eBay er hins vegar hér.
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkar: Sjónvarp, Tölvur og tækni | Breytt s.d. kl. 17:48 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.