Ættfræðisetur íslands?

orgEins og Púkinn hefur minnst á áður, þá hefur hann áhuga á ættfræði.   Honum þótti því athyglivert að heyra af hugmyndum um stofnun Ættfræðiseturs Íslands.

Það má deila um það hvort þetta sé of stórt nafn á litla stofnun og hvort fjárhagslegur grundvöllur sé fyrir þessu, en miðað við þær umtalsverðu fjárhæðir sem Vesturfarasetrið á Hofsósi fékk, þá kæmi það Púkanum ekki á óvart þó þessar hugmyndir myndu ganga upp.

Á meðan er Íslendingabók opin almenningi endurgjaldslaust, en hefur neyðst til að segja upp meirihluta starfsmanna sinna, þannig að starfsemin er nú aðeins svipur hjá sjón miðað við það sem áður var.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband