Laugardagur, 28. apríl 2007
Kristilegt klám
Stundum rekst Púkinn á undarlegar bandarískar vefsíður. Síður sem eru þess eðlis að hann getur ekki annað en hrist höfuðið, og verið feginn að þrátt fyrir að íslenskt þjóðfélag sé (því miður) stöðugt að líkjast því bandaríska mekra og meira, þá eigum við enn alllangt í land með að ná þeim í vitleysisgangi.
Bandaríkjamenn framleiða víst meira af klámefni en nokkur önnur þjóð en þeir eru líka sú vestræna þjóð sem tekur trúmál hvað alvarlegast. Það er því ef til vill ekki undarlegt að upp komi spurningar um kristilegt klám, eða réttara sagt, hvaða skilyrði klámefni þurfi að uppfylla til að teljast kristilegt.
Þessi vefsíða svarar þeirri spurningu.
Jamm, jamm og jæja - enn einn moli af upplýsingum sem ég þurfti virkilega ekki að vita.
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Kvikmyndir, Menning og listir, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 14:47 | Facebook
Athugasemdir
Framleiða mesta klámið og og taka trúmálin hvað alvarlegast Já þeir hafa ekki fundið ennþá hinn gullna meðalveg Ótrúlega fyndin þessi síða.
Margrét St Hafsteinsdóttir, 29.4.2007 kl. 12:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.