Eiríkur og veðmangararnir

bettingBreskir veðmangarar eru almennt ekki hrifnir af Eiríki, en þessa dagana virðist helst vera veðjað á Serbíu, Svíþjóð og Sviss.

Línuritið hér til hliðar sýnir hvernig  tölurnar hafa breyst hjá veðmöngurunum síðan 10. mars - bláa línan er íslenska lagið en hinar þrjár tákna þau þrjú lönd sem minnst var á að ofan.

Heildartöfluna  má sjá hér, en samkvæmt henni er Ísland í 17-18 sæti.

Það er líka hægt að veðja um hvort Ísland komist í úrslitaþáttinn, en miðað við tölur veðmangaranna virðist það ekki öruggt.


mbl.is Ekki hrifnir af Eiríki og Valentine Lost
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eurovision

Þessir veðbankar eru bara tóm leiðindi, hlustum og höfum frekar gama ! Kv Eurovisionspekingurinn

Eurovision, 1.5.2007 kl. 12:53

2 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Lagið er flott en væri flottara sungið á víkingsku!

Benedikt Halldórsson, 1.5.2007 kl. 23:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband