Allt á réttri leiđ

atheist-bus_1217553c.jpg

Ţađ er ýmislegt sem Púkanum líkar ekki viđ Bandaríkin og hin almenna trúrćkni í ţví landi er ţar á međal.

Reyndar er spurning hvort hreinlega beri ekki ađ tala um trúaráráttu - ţrátt fyrir ađskilnađ ríkis og kirkju á pappírnum hafa trúarhópar meiri ítök en í mörgum ţeim löndum ţar sem finna má opinberar ţjóđkirkjur, eins og t.d. á Íslandi.

A vesturlöndum er fylgni milli menntunar og trúleysis, ţannig ađ ţađ ćtti í sjálfu sér ekki ađ koma neinum á óvart ađ efasemdarmönnum fjölgi međal háskólastúndenta.  Púkinn fagnar ţví sérstaklega ađ slíkt sé ađ gerast viđ skóla eins og Harvard, ţví líkur eru á ţví ađ úr slíkum skólum muni koma margir ţeirra sem fara međ völd í framtíđinni - ţingmenn og dómarar ţar á međal.

 

 

 

 

 


mbl.is Trúrćkni háskólanema dvínar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Hvort fellur first fyrir íslam USA eđa Evrópa? 

Kveđja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 11.9.2015 kl. 02:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband