Verðmæti í gömlum vinylplötum?

undir_ahrifumPúkinn var að flakka um á eBay og rak þá augun í uppboð á íslenskri plötu, "Undir áhrifum" með hljómsveitinni Trúbrot.

Þótt flestir séu nú búnir að setja gömlu vinylplöturnar sínar í kjallarann eða upp á háloft eru samt furðu margir sem vilja greinilega eignast þessa plötu, því nú þegar eru komin 13 boð í hana og verðið er komið yfir 200 dollara.  (sjá þennan hlekk)

Það skyldi þó aldrei vera að einhverjir ættu fjársjóði í gamla plötusafninu sínu án þess að vita af því? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gísli Foster Hjartarson

Er með einhver 3000 stk í kjallaranum hjá mér - hef oft vellt því fyrir mér hvort þarna sé mikil verðmæti

Gísli Foster Hjartarson, 6.9.2007 kl. 08:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband