"Trjámaðurinn" og annað sérstakt fólk

Púkinn sá í síðustu viku þátt í þáttaröðinni "Extraordinary People" á bresku sjónvarpsstöðinni "five" sem einmitt fjallaði um "trjámanninn"svonefnda.

Þessi hlekkur vísar á þáttaröðina, en vonandi sér einhver íslensk sjónvarpsstöð sér fært að sýna þessa þætti, því þetta er með athygliverðasta sjónvarpsefni sem er í boði þessa dagana.


mbl.is „Trjámaðurinn" á batavegi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég hef mikið gaman að svona þáttum & reyndar öllum fræðsluþáttum, horfi frekar á þá en eitthvað kjaftæði ;)

DoctorE (IP-tala skráð) 17.4.2008 kl. 14:24

2 Smámynd: Sigurbjörg Sigurðardóttir

Takk ,mjög áhuaverður hlekkur ,er búinn að vera að lesa allt í honum.Já nátturan er stundum grimm og ótrúleg.

Sigurbjörg Sigurðardóttir, 18.4.2008 kl. 18:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband