Föstudagur, 6. júní 2008
Skrílræðisflokkurinn
Púkinn getur nú ekki að því gert, en miðað við hegðun Sturlu og hans félaga í mótmælum þeirra undanfarið finnst honum "Skrílræðisflokkurinn" nú vera meira viðeigandi en "Lýðræðisflokkurinn".
Ætlast hann virkilega til að vera tekinn alvarlega?
Sturla stofnar nýjan stjórnmálaflokk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Dægurmál | Facebook
Athugasemdir
Mér finnst óþarfi að uppnefna samtökin fyrirfram. Ertu ekki sammála því? Það er ekkert að því að menn stofni með sér þjóðmálahreyfingu hvort sem þeir ætla síðan í framboð eða ekki. Er það ekki hið besta mál í lýðræðissamfélagi?
Sigurjón Þórðarson, 6.6.2008 kl. 15:14
Ja, Árni Johnsen slapp inn á þing.
Púkinn, 6.6.2008 kl. 16:51
Veistu... það er örugglega hægt að gera margt vitlausara, í því að velja listabókstaf, heldur en að kjósa Sturlu.
Einar Indriðason, 6.6.2008 kl. 17:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.