Fimmtudagur, 7. ágúst 2008
..og man hann eftir þessu öllu?
Miðað við sögurnar af ólifnaðinum gegnum tíðina, finnst manni nú furðulegt ef minnið hjá Steven Tyler er í það góðu lagi að hann muni eftir öllu sukkinu og uppátækjunum á ferlunum.
Var þetta ekki einmitt vandamál sumra annarra í svipuðum sporum? Mörg árin voru bara í þoku hjá þeim.
Sláandi sögur af ólifnaði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég sem man ekki hvad ég gerdi í gær...
Gulli litli, 7.8.2008 kl. 19:22
Nákvæmlega Anna K., hann getur bara farið á bókasafnið og flett þar upp í greinum sem segja hvað hann hefur gert á sínum ferli
Sporðdrekinn, 8.8.2008 kl. 03:06
Það hlýtur að vera gloppótt hjá honum eins og öðrum. Ekki gæti ég gefið út endurminningar, ég man ekkert
EN það skiptir ekki máli, ég er ekki fræg.
Linda litla, 8.8.2008 kl. 13:03
hann á eftir að leggja heiminn að fótum sér eina ferðina en með þessari bók. .. en annað er, það er nefnilega svo skemmtilegt með óþekkta endurminningaútgefendur, þeir geta sagt bara það sem þeim sýnist. kv d
doddý, 17.8.2008 kl. 23:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.