Föstudagur, 10. október 2008
Það sem Rússarnir segja
Púkinn rakst á áhugaverða grein í Moscow News um stöðuna á íslandi og ástæður þess að Rússar ættu að lána Íslendingum pening - frá sjónarhóli Rússa.
Hér er hlekkur á greinina.
Brown gekk allt of langt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 17:04 | Facebook
Athugasemdir
mér þykir vænt um rússa :)
Óskar Þorkelsson, 10.10.2008 kl. 18:01
Áhugavert. Líst talsvert miklu betur á þennan kost en IMF. Allt frekar en IMF!
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 10.10.2008 kl. 19:30
vá flott grein...hélt að þetta snérist allt um áhrif, ekki skilning!....sorry!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 10.10.2008 kl. 20:27
Flott þetta "demonstrate Russia's goodwill to the rest of the developed world"
Ég vil leynilegan viðauka sem færir þeim eftirlit með lofthelgi okkar, og leyfi til að stýra henni á ófriðatímum. Úrsögn úr NATO og umsókn um aðild að Varsjárbandalaginu, svo getur Albramovich fengið lóðina sem honum langar í á Akureyri...
Kebblari, 10.10.2008 kl. 20:40
Þeir vita vel að þeir munu á næstu misserum fá ýmis efnahagsleg járnbrautarslys og Natólönd úr fyrrum Varsjárbandalagi á silfurfati og Ísland er góð leið til að mýkja þann markað fyrirfram.
Baldur Fjölnisson, 10.10.2008 kl. 21:35
Mikið er alltaf hollt að komast í fréttir sem sagðar eru frá hinni hliðinni. Vel af sér vikið púki að finna þetta handa okkur
Haraldur Rafn Ingvason, 10.10.2008 kl. 21:50
Mjög löng leppahefð hér og desperat %%%%% sem síðasti kúnni er búinn að gefast upp á að keyra Hummer um afturendann á gerir síðan þessa fjárfestingu enn álitlegri.
Baldur Fjölnisson, 10.10.2008 kl. 22:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.