Mánudagur, 17. nóvember 2008
Sýndarframhjáhald - myndir af fólkinu
Púkinn er búinn að fá meira en nóg af því að blogga um efnahagsmál, þannig að hér kemur eitthvað allt annað - myndir af fólkinu sem varð frægt fyrir ástarþríhyrning í sýndarveruleikaheimi.
Fyrst mynd af brúðhjónunum meðan allt lék í lyndi:
Netpersónurnar þeirra litu að vísu allt öðruvísi út:
Æ, já - og svona í lokin mynd af "Lindu", sem eiginmaðurinn var gripinn með í bólinu:
Sýndarframhjáhald - raunverulegur skilnaður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Tölvur og tækni | Facebook
Athugasemdir
Kæri púki. Ég hef nú aldeilis fengið að kenna á því þegar ég leyfði mér að blogga um þyngd fólks !!! En gvöð hvað þetta er frábær færsla hjá þér, segir ekki neitt en samt allt sem segja þarf.
María Richter, 17.11.2008 kl. 20:15
Þetta er nú verra en efnahagsmálin og er þá mikið sagt!
Þorsteinn Briem, 17.11.2008 kl. 22:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.