Ábyrgðarlaus tölvuveiruhræðsluáróður

Þessi frétt um Conficker "tölvuveiruna" er í öllum meginatriðum röng.

Í fyrsta lagi er Cocficker ekki veira.

Í öðru lagi er það eina sem mun gerast á morgun að Conficker leitar á fleiri stöðum en áður að uppfærslu á sjálfum sér.

Það er hins vegar rétt að nauðsynlegt er að setja inn öryggisuppfærslur fyrir Windows, en þeir sem eru með sjálfvirkar uppfærslur ættu að hafa þær nú þegar.

 


mbl.is Varað við skæðri tölvuveiru
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: TARA

Takk..takk..takk..ég var farin að hafa áhyggjur...

TARA, 31.3.2009 kl. 19:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband