Þriðjudagur, 31. mars 2009
Ábyrgðarlaus tölvuveiruhræðsluáróður
Þessi frétt um Conficker "tölvuveiruna" er í öllum meginatriðum röng.
Í fyrsta lagi er Cocficker ekki veira.
Í öðru lagi er það eina sem mun gerast á morgun að Conficker leitar á fleiri stöðum en áður að uppfærslu á sjálfum sér.
Það er hins vegar rétt að nauðsynlegt er að setja inn öryggisuppfærslur fyrir Windows, en þeir sem eru með sjálfvirkar uppfærslur ættu að hafa þær nú þegar.
![]() |
Varað við skæðri tölvuveiru |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Tölvur og tækni | Facebook
Athugasemdir
Takk..takk..takk..ég var farin að hafa áhyggjur...
TARA, 31.3.2009 kl. 19:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.