Týndar fjarstýringar

remoteÁ mörgum heimilum er til fjöldi fjarstýringa, fyrir sjónvarpið, DVD-spilarann, heimabíóið, gerfihnattamóttakarann o.s.frv.  

 Þessar fjarstýringar eiga til að týnast, en það vandamál gæti verið úr sögunni ef sú uppfinning sem sést hér nær útbreiðslu.

Uppfinningamaðurinn bendir á að uppfinninguna hans megi nota fyrir margt annað en fjarstýringar - menn þurfi bara að festa Velcro ræmu á það sem þeir vilji ekki týna.

Púkinn hefur reyndar ofurlitlar efsasemdir um þetta allt saman.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband