Namm, namm, brúðarkjóll

puffy dress.img_assist_custom Valenty Shtefano var að fara að kvænast og hann átti sér draum - hann langaði til að búa til brúðarkjól handa konunni sinni tilvonandi.  Það var bara eitt smáatriði - hann var útlærður kokkur, en ekki fatahönnuður.

Ekki vandamál.

Niðurstaðan varð þessi kjóll hér, búinn til úr 1500 litlum rjómabollum.

Það sem Púkinn veltir fyrir sér er hvað varð um kjólinn á eftir.  Ætli brúðhjónin hafi tekið hann með sem nesti í brúðkaupsferðina?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband