Ekki-femínísk fréttastofa

Í tilefni af opnun femínísku fréttastofunnar, sem Sóley Tómasdóttir segir frá hér, þá fannst Púkanum við hæfi að minnast á nokkrar aðrar fréttastofur sem verða seint sakaðar um femínisma.

Efst á blaði er að sjálfsögðu þessi hér, sem hefur sent út frá Toronto frá árinu 2000.

Nú, ef fólki hugnast hvorki femíníska fréttastofan né sú ofanfarandi, þá mætti e.t.v. reyna þessa hér.

Ef engin af ofanfarandi fréttastofum höfðar til ykkar, þá er alltaf hægt að fara bara hingað og skoða lista yfir þær sjónvarpsútsendingar sem eru aðgengilegar á netinu - allt frá barnaefni til íranska ríkissjónvarpsins.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Bíddu nú við Púkí...ég sé engar aðrar fréttastofur???

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 24.11.2007 kl. 19:21

2 Smámynd: Púkinn

ha?  Fyldgu bara hlekkjunum mínum

Púkinn, 24.11.2007 kl. 23:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband