Mánudagur, 3. mars 2008
"Ég veit betur..."
Það eru alltaf einhverjir sem þykjast ekki þurfa að fara eftir viðvörunum um að vegir séu lokaðir, ana út í ófærðina, sitja fastir og þurfa svo á aðstoð að halda.
Púkinn er þeirrar skoðunar að í slíkum tilvikum ætti fólk að borga fyrir þjónustu björgunarsveita. Sama gildir um rjúpnaskyttur og aðra þá sem koma sér í svipuð vandræði vegna eigin heimsku.
Ef fólk ber sjálft ábyrgðina á sínum vandræðum, er þá réttlátt að aðrir beri kostnaðinn af því að bjarga viðkomandi?
Ekki hlustað á viðvaranir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sammála
Hólmdís Hjartardóttir, 3.3.2008 kl. 12:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.