Þriðjudagur, 1. apríl 2008
Hræðileg íslenska!
Stundum ofbýður Púkanum málvillur í texta sem hann sér, en sú frétt sem hér er vísað í slær flest met. Púkinn ætlar rétt að vona að fjármálavit þeirra sem sendu fréttatilkynninguna frá sér sé betra en íslenskukunnáttan, en svona texti er ekki til þess fallinn að auka tiltrú manna á fyrirtækinu. (nú, nema klúðrið sé hjá mbl.is)
"Tap Verðbréfunar hf. sem fer í eigu "
"Tap félagsins er fært til lækkunar á óráðstafað eigið fé."
"Verðbréfun sér um kaup og eignarhald safna fasteignaveðlána af Landsbanka Íslands hf. og að standa að eiginfjármögnun með útgáfu markaðshæfra skuldabréfa."
"2,3 millj. króna tap eftir útreiknings skatta."
"tapi þar það telur að skattinneignin muni nýtast félaginu til framtíðar."
Tap Verðbréfunar 2,3 milljónir króna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Menntun og skóli | Aukaflokkur: Vefurinn | Breytt s.d. kl. 10:31 | Facebook
Athugasemdir
Er einhver hissa, miðað við ónefnið sem fyrirtækið heitir?
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 1.4.2008 kl. 17:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.