Vetnis-, rafmagns-, etanl-, bodsel-, metan- og vatnsblar

Pkinn minntist fyrir nokkrum dgum svikahrappa sem reyna a telja flki tr um a a geti kni blana sna me vatni (sj hr).

Hva um a - tt hkkandi eldsneytisver um essar mundir s a hluta til afleiing heftrar spkaupmennsku, er ljst a til lengri tma liti urfa menn a horfast augu vi a frambo olu er ekki takmarka. nstu ratugum munu fleiri og fleiri skipta r bensn- og dselknnum kutkjum fyrir bla sem ganga fyrir vetni, rafmagni, etanli ea metan.

Pkinn gti vel hugsa sr a vera eim hpi, en hvert a stefna? S umra sem hr hefur veri um vetnissamflag er g og gild, en Pkinn verur a viurkenna a hann skilur hana ekki alveg.

Einhverjir hafa drauma um a flytja t vetni, en hagkvmni ess er minni en a flytja t rafmagn eftir sstreng, sem aftur er minni en a nta rafmagni hr innanlands til a framleia vrur til tflutnings. a er einnig a koma betur og betur ljs a orkuaulindir slands eru ekki tmandi og Pkinn skilur ekki hvernig nokkur getur haldi lofti hugmyndum um vetnitflutning.

A auki - hvers vegna ttu vetnisblar a vera betri en rafblar? Um allan heim eru gangi rannsknir notkun vetni sem orkugjafa. eim lndum sem rafmagn er framleitt me bruna kola ea olu er gjarnan leita a hagkvmum leium til a framleia vetni annan htt en me rafgreiningu, eins og til dmis me v a nota bakterur sem framleia vetni sem rgangsefni. Veri essi tkni ru frekar er sennilegt a hn veri notu sta rafgreiningar.

a er orkutap flgi v a rafgreina vetni og brenna v san aftur til a framleia rafmagn til a knja vetnisbla me rafmagnsmtor - hvers vegna ekki nota bara rafmagni beint?

Vetnisblar eru takmarkair af v a eingngu verur hgt a "fylla " ar til gerum stvum, en rafmagnsblar stefna tt a hgt vera a stinga eim samband heima hj flki - hlaa yfir ntt blskrnum.

Saga rafmagnsblanna er athygliver og Pkinn mlir me v a flk horfi myndina Who killed the Electric Car sem mun vera fanleg einhverjum vdeleigum.

Kannski Pkinn fi sr rafmagnsbl fr Toyota aftir tv r ea svo, en a eru fleiri mguleikar stunni og ljst a margvslegar breytingar eru a vera orkubskap heimsins.

Vi lifum hugaverum tmum.


mbl.is Bll sem gengur fyrir vatni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: gst H Bjarnason

Hr eru tveir bloggpistlar um vetni:

Vetni ea rafgeymar sem orkumiill bifreia?

Vetni er ekki orkugjafi

Satt er a pki. Vi lifum hugaverum tmum.

gst H Bjarnason, 15.6.2008 kl. 17:15

2 Smmynd: gst H Bjarnason

Letri var vart svona strt egar g afritai beint fyrirsgn bloggsunnar athugasemdirnar

gst H Bjarnason, 15.6.2008 kl. 17:31

3 identicon

"...en rafmagnsblar stefna tt a hgt vera a stinga eim samband heima hj flki - hlaa yfir ntt blskrnum."

Stefna tt?????

Bragi r Valsson (IP-tala skr) 16.6.2008 kl. 12:47

4 identicon

stan fyrir v a menn lta til vetnis frekar en rafgeyma er ekki, hefur aldrei veri og mun aldrei vera a me vetnisframleislu s orkan ntt betur. a er vel vita a sama hversu langt vi gngum vetnisvingunni, fum vi aldrei meiri orku r henni heldur en vi urfum til a ba hana til, a minnsta ekki me rafgreiningu. Hugsanlega er hgt a vinna vetni r endurnjanlegum orkulindum (eins og ethanl) sem vri frbrt, en g s a ekki gerast morgun ea hinn.

stan fyrir v a menn vilja vetni, er nefnilega s a a er hgt a brenna a og knja flugvlar, skip og ungavinnuvlar me v. a er algerlega hugsandi a nota jafnvel drustu og flottustu og bestu rafhlur ntmans dag til ess, af eftirfarandi stum. Allt etta gildir lka um njustu rafhlurnar, a veri a viurkennast a mjg margir gir hlutir eru a gerast rafhluger... enda er a lausn mjg mrgum vandamlum a hafa betri rafhlur.

1. r eru of ungar. Til a koma bl 2x hraa, arf 4x orku. Til a koma honum 3x hraa, arf 8x orku, og til a koma honum 4x hraa, arf 16x orku. Svona er etta, annig a ungavinnuvlar, flugvlar, skip, yrlur og allt anna sem heldur efnahagspartinu gangandi mun sennilega aldrei ganga fyrir rafmagni einu saman, vegna ess a a yrfti svo ungar rafhlur a maur myndi lenda rskuldi ar sem maur yrfti meiri og meiri orku til a nta rafhlurnar heldur en a knja a sem er veri a reyna a knja.

yngdin er reyndar ein af erfiari og alvarlegri vankostum rafhlana yfirhfu.

2. a tekur langan tma a hlaa r. Virist ekki skipta miklu mli fyrstu, en virkilega pldu v a urfa a ba tmunum saman til a geta keyrt nokkra klukkutma. a er anna vandaml mjg erfitt vifangs. a eru til svokallaari "capacitorar" (veit ekkert hva eir heita slensku) sem taka orku jafn hratt og eir sleppa henni, en eir koma ekki til greina margt anna en varaafl skum grarlegrar yngdar og frnlegs kostnaar. eru athyglisverar tilraunir gangi v a ba til litlar, lttar rafhlur me einkenni capacitora, en persnulega er g ekki bjartsnn a... er bjartsnni a vetnisframleisla muni borga sig, satt best a segja.

3. Kraftleysi. Rafmagnsblar virka gtlega snattinu og innanbjarakstri gum skilyrum. En egar festir ig einhvers staar, sandhaugi til dmis, ertu ansi vondum mlum me rafhlu, v arftu a eya allri orkunni a losa ig, og arftu a fylla blinn, sem aftur tekur margar klukkustundir. Srtu leiinni vinnuna er etta vgast sagt viunandi. Tala n ekki um ef ert fastur uppi heii vegna ess a... tjah:

4. Kuldi (og reyndar hiti) hefur mjg slm hrif geymslugetu rafhlana. hrum slenskum vetri yrfti allur blaflotinn a vera geymdur blskr nturna, helst hituum. Hinn kosturinn er a hita blinn ur en hann er settur gang og halda honum hita mean hann er gangi, hvort tveggja sem kostar grarlega orku.

g er v mjg vonltill a rafhlur eigi eftir a geta leyst mli bili. En a er rtt sem segir, a a er ng af rafmagni til staar. Ef a vri ekki fyrir essa vankana ntma rafhlum, vri ekkert vandaml til staar, v rafmagn verur einfaldlega framleitt meira eftir v sem meiri eftirspurn er eftir v, og a eru til mjg margar rlgar aferir til a ba til rafmagn, meal annars me fallvatnsvirkjunum. Vandinn er hinsvegar a geyma orkuna v formi a hn ntist til ungavinnuvla, flugvla, skipa og bla (sem eiga a geta eitthva).

En g er sammla r um tflutninginn vetninu, a meikar ekki miki sens. En a drfa blaflota slands vetni einu saman, a vri strkostlegt eitt og sr, og myndi spara grarlegar fjrhir viskiptahalla ar sem ll framleisla vri innlend, en svo er auvita hitt a vi yrftum lklega a virkja fleiri fossa, sem er auvita bara hi besta ml nema maur s helvtis kommnisti (lesist Vinstri Grnn) sem hefur engan huga a bjarga nttrunni me vistvnustu orkuframleislu sem vi ekkjum.

Virkja meira, sleppa essum lverum og nota rafmagni a ba til vetni, keyra blaflotann v. Ef einhver gti snt fram a etta vri kostnaarlegur mguleiki, er a engin spurning fyrir mitt leyti, kla a og vera fyrst heiminum til ess!

Helgi Hrafn Gunnarsson (IP-tala skr) 16.6.2008 kl. 12:57

5 identicon

Bara aukakomment til a setja "vakta athugasemdir" vi. :)

Helgi Hrafn Gunnarsson (IP-tala skr) 16.6.2008 kl. 12:57

6 identicon

Og hr er eitt gott, varandi vetnisframleislu. Gengur ekki slandi, vi yrftum a nota fallvatnsvirkjanir, en slarrafhlur eru a rast mjg hratt lka:

http://www.hydrogen.energy.gov/pdfs/progress07/ii_f_1_perret.pdf

Helgi Hrafn Gunnarsson (IP-tala skr) 16.6.2008 kl. 13:02

7 Smmynd: Arnar Plsson

a a losna vi tblsturinn er einungis hluti vandans. Bifreiar, hvaa eldsneyti sem r eru knnar, leia til slits gatnakerfi og gmmi. Svifryki fer ekki fyrr en vi gerum almenninlegt almenningsflutningakerfi og spornum vi dreifingu byggar.

Arnar Plsson, 17.6.2008 kl. 12:20

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband