Miðvikudagur, 8. október 2008
Eru íslensk greiðslukort ónothæf erlendis?
Þær fréttir berast nú að ekki sé hægt að nota íslensk greiðslukort erlendis - a.m.k. sé ekki lengur hægt að taka út úr hraðbönkum.
Einn fyrrverandi starfsmanna Púkans er um þessar mundir staddur á Bahamaeyjum og sendi þessa mynd hingað - en þetta er það sem hann fékk upp þegar hann reyndi að taka út vesæla 10 dollara, svona til að prófa þetta.
Úps......
Greiðslustöðvun í Lúxemborg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Viðskipti og fjármál | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Svipaða meldingu fékk ég líka þegar ég ætlaði að taka út evrur í hraðbanka hérna í Berlín. Mikið andskoti varð ég reiður.
Kristján Hrannar Pálsson, 8.10.2008 kl. 15:22
Þetta er nú slappt.
En að taka út af bankareikning, s.s. tékkareikningi eða sparireikning?
Ólafur Þórðarson, 8.10.2008 kl. 15:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.