Þriðjudagur, 14. október 2008
Er grundvöllur fyrir hlutabréfamarkaði á Íslandi?
Fyrirtækjum á hlutabréfamarkaði fer stöðugt fækkandi. Þessi þróun kemur Púkanum að vísu ekki á óvart, en Púkinn vill í því sambandi benda á grein sem hann skrifaði í maí (sjá hér)
Afskráningar nokkurra fyrirtækja eru á döfinni og ekki er útlit fyrir að sú þróun snúist við á næstunni. Það skyldi þó aldrei enda þannig að fyrr eða síðar verði færeysk fyrirtæki þau einu sem verða skráð á íslenska hlutabréfamarkaðinn?
Engin viðskipti með fjármálafyrirtækin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Viðskipti og fjármál | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.