Skorað á útflytjendur...einmitt það, já

Ef útflytjendur eiga að koma með gjaldeyrinn til landsins, þá verður að vera alveg kristaltært að útflytjendur fá að nota það sem þeir þurfa af þeim gjaldeyri til að greiða sín eðlilegu útgjöld erlendis. 

Meðan núverandi gjaldeyrishömlur eru í gildi lenda útflytjendur í því að geta ekki greitt sína reikninga erlendis, því þeir fá ekki að taka gjaldeyri út af sínum einum eigin reikningum af því þeir teljast ekki standa í innflutningi á nauðsynjavöru.

Þangað til þetta er komið á hreint bíða menn og sjá til...og leyfa gjaldeyrinum að safnast upp erlendis.

 


mbl.is Skorar á útflytjendur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

nákvæmlega

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 25.10.2008 kl. 00:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband