"Öðruvísi" tölvur

Ertu þreyttur á tölvum sem allar líta eins út?  Viltu vera öðruvísi en aðrir?  Viltu að vinir og ættingjar segi "vá!" (eða flýti sér að loka þig inni á hæli)?

Ef þú svarar þessum spurningum játandi, þá gætu þessir tölvukassar verið fyrir þig.  

Annar gengur undir nafninu "Optimus Prime", en hinn er verk tréskurðarmeistara frá Úkraínu.  Púkinn ætlar annars bara að láta myndirnar tala sínu máli.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Páll Geir Bjarnason

Vildi helst múra mína tölvu inn í vegg. Hafa bara framhliðina sýnilega.

Páll Geir Bjarnason, 17.11.2007 kl. 00:44

2 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

 It's About Time  Alveg til í að fara að fá flottar útfærslur á tölvum.





Margrét St Hafsteinsdóttir, 18.11.2007 kl. 02:37

3 Smámynd: Bjargmundur Halldórsson

Svar við athugasemdinn sem Fullur sendi inn, nei allir eru ekki hættir að kaupa borðtölvur. Ég á persónulega bæði borðtölvu og fartölvu, og ég nota borðtölvuna meira. Fartölvur hafa alltaf óþægilegri lyklaborð, þú borgar meira fyrir sömu vinnslugetu og skjárinn er minni. Mína fartölvu vantar <|> takkann sem venjulega er hægra megin við vinstri shift takkann, en þetta er risastór galli fyrir forritara.

Fartölvurnar eru aðallega að slá í gegn af því að fólki finnst þægilegt að geta hlaupið út um allt með þær, en eitthvað form borðtölvunnar verður alltaf til (þó ekki sé nema fartölva sem tengist við stóran skjá og betra lyklaborð ;) ).

Bjargmundur Halldórsson, 20.11.2007 kl. 03:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband