Færsluflokkur: Tónlist

Eiríkur og veğmangararnir (hluti 2)

Breskir veğmangarar eru nú ekki alveg sammála dómnefnd BBC og vera má ağ meira sé ağ marka şá, enda er mun breiğari hópur sem leggur undir, heldur en situr í dómnefndinni.

Şess ber hins vegar ağ gæta ağ şótt allra şjóğa kvikindi (şar á meğal Íslendingar) geti lagt undir, şá eru væntanlega flestir şeirra breskir, şannig ağ kannski segja tölur veğmangaranna bara mest um şağ hvernig bresku atkvæğin muni falla.

Hvağ um şağ, svona eru tölurnar:

1    Ukraine    11.6%    £13.16    
2    Belarus    8.6%    £10.20    
3    Serbia    9.8%    £10.20    
4    Sweden    8.2%    £9.09    
5    Russia    5.8%    £6.90    
6    Switzerland    6.5%    £6.90    
7    Bulgaria    5.7%    £6.67    
8    Cyprus    4.2%    £4.76    
9    Greece    2.8%    £2.94    
10    Andorra    2.8%    £2.00    
11    Romania    2.0%    £1.96    
12    Denmark    1.9%    £1.82    
13    Israel    1.8%    £1.82    
14    Ireland    1.4%    £1.49    
15    Malta    2.3%    £1.43    
16    Latvia    1.9%    £1.33    
17    UK    1.7%    £1.33    
18    Macedonia    1.4%    £1.25    
19    Finland    1.4%    £1.23    
20    Spain    1.5%    £1.11    
21    Turkey    1.5%    £1.11    
22    France    1.2%    £1.00    
23    Slovenia    1.7%    £1.00    
24    Georgia    1.0%    £0.99    
25    Hungary    1.2%    £0.91    
26    Iceland    1.2%    £0.91

Fyrri talan segir til um líkurnar á landiğ vinni, en sú síğari hversu háa upphæğ şarf ağ leggja undir til ağ fá 100 pund til baka ef landiğ vinnur.


mbl.is Spá Şjóğverjum sigri í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöğva
Tilkynna um óviğeigandi tengingu viğ frétt

Live Earth tónleikarnir

Live_Earth_LogoŞegar Live Earth tónleikarnir voru kynntir var şağ sem röğ tónleika í sex heimsálfum sem áttu ağ standa samfellt í 24 tíma.  Stağsetning tónleikanna hefur ağ vísu breyst örlítiğ - tónleikarnir í Bandaríkjunum hafa til dæmis veriğ færğir milli borga, en ağ öğru leyti virğist stağsetningin hafa veriğ negld niğur strax í febrúar.

Púkinn skilur şess vegna ekki şessa umræğu núna í maí -  hafi Ísland einhvern tíman veriğ inni í umræğunni sem mögulegur vettvangur, şá er ljóst ağ viğ misstum af lestinni fyrir löngu síğan.

Şağ er athyglivert ağ sjá hverjir verğa flytjendur á tónleikunum, jafnvel virğast einhverjar hljómsveitir ætla ağ taka saman ağ nıju fyrir şessa tónleika.  Şeir sem koma fram á Wembley eru til dæmis

 


mbl.is Hætt viğ Live Earthtónleika í Reykjavík
Tilkynna um óviğeigandi tengingu viğ frétt

Púkinn og şjóğsöngurinn

Púkinn er ekki sáttur viğ şjóğsönginn og ef hann lendir í şeim ósköpum ağ vera şar sem ætlast er til ağ şjóğsöngurinn sé sunginn, şá şegir Púkinn sem fastast.

Şetta er ekki bara af şví ağ şjóğsöngurinn er illsyngjanlegur fyrir fólk meğ venjulegt raddsviğ, heldur bara einhverja söngelítu sem nær öllum şeim tónum sem şarf ağ ná. Nei, şağ er allt annağ sem gerir şağ ağ verkum ağ Púkinn şegir.

Şjóğsöngvar eiga ağ mati Púkans ağ vera sameiningartákn viğkomandi şjóğar, en sá íslenski nær şví bara ekki - hann er ekki şjóğernis- eğa şjóğræknislegur á nokkurn hátt. Şetta er lofsöngur til guğs kristinna manna.  Púkinn er ekki í şeim hópi.

Hvernig er ætlast til ağ tríleysingjar og şeir sem ekki telja sig kristna geti meğ góğri samvisku tekiğ undir frasa eins og "..sem tilbiğur guğ sinn..", ".. guğ fağir, vor drottinn, frá kyni til kyns.."eğa "..sem şroskast á guğsríkis braut." ?

"Ísland ögrum skoriğ" er şó illskárra, şví şrátt fyrir trúarlegt ívaf er sá texti ağ minnsta kosti um Ísland, en helst myndi Púkinn nú vilja sjá eitthvağ eins og ´"Island er land şitt" - şjóğsöng fyrir alla.


Eiríkur og veğmangararnir

bettingBreskir veğmangarar eru almennt ekki hrifnir af Eiríki, en şessa dagana virğist helst vera veğjağ á Serbíu, Svíşjóğ og Sviss.

Línuritiğ hér til hliğar sınir hvernig  tölurnar hafa breyst hjá veğmöngurunum síğan 10. mars - bláa línan er íslenska lagiğ en hinar şrjár tákna şau şrjú lönd sem minnst var á ağ ofan.

Heildartöfluna  má sjá hér, en samkvæmt henni er Ísland í 17-18 sæti.

Şağ er líka hægt ağ veğja um hvort Ísland komist í úrslitaşáttinn, en miğağ viğ tölur veğmangaranna virğist şağ ekki öruggt.


mbl.is Ekki hrifnir af Eiríki og Valentine Lost
Tilkynna um óviğeigandi tengingu viğ frétt

Syngjandi salerni

Salernamenning Japana er svolítiğ sérstök.  Margir kannast viğ salerni meğ innbyggğum şvottabúnaği, sem senda vatnsbunu upp í loftiğ şegar notkun er lokiğ, enda hafa şau veriğ fáanleg hérlendis.

Japanska fyrirtækiğ Inax hefur hins vegar nılega framleitt salerni meğ ımsum athygliverğum nıjungum. 

Şağ á meğal má nefna upplısta skál (mynd D), væntanlega til şess ağ karlmenn eigi auğveldara meğ ağ nota salerniğ í myrkri.

Ağ auki inniheldur salerniğ stereo-hátalara og MP3 spilara, sem kemur forhlağinn meğ tónlist eftir Bach, Chopin og Mendelsohn (mynd A),

Einnig er sjálfvirkur setulyftibúnağur (mynd C).

Şağ sem Púkinn skilur hins vegar ekki er mynd B, en hún hlıtur ağ túlkast sem svo ağ salerniğ sé sérlega æluvænt.  Ætli einhverjum verği flökurt meğan şeir hlusta á Bach og gera sín stykki í upplısta skál? 


Snoop Dogg - fyrir ári síğan

Í dag, 26. apríl er slétt ár síğan hann var handtekinn á Heathrow flugvelli vegna óláta, şegar honum var meinağur ağgangur ağ VIP-stofu şar.  

Sjö lögreglumenn slösuğust í sklagsmálunum, en síğan şá hefur honum veriğ bannağ ağ koma til Bretlands og sömuleiğis er hann á svörtum lista hjá British Airways.

Meğ şessu áframhaldi fer ferğamöguleikum hans væntanlega ağ fækka verulega.

Púkanum stendur rétt svo á sama - tónlist şessa manns er nokkuğ sem hann hlustar ekki á ótilneyddur og fólk sem hagar sér eins og erki-hálfvitar verğur bara ağ taka afleiğingum gjörğa sinna.  Svo einfalt er şağ.


mbl.is Snoop Dogg óvelkominn til Ástralíu
Tilkynna um óviğeigandi tengingu viğ frétt

Sundbolir + tónlist

solar-swimsuit_48Şağ hlaut ağ koma ağ şessu.  Nú er búiğ ağ hanna sundbol meğ innbyggğum sólarrafhlöğum, şannig ağ fólk getur eytt öllum deginum í sólinni á ströndinni án şess ağ şurfa ağ hafa áhyggjur af şví ağ rafhlağan í iPod tækinu eğa farsímanum klárist - bara stinga honum í samband viğ sundbolinn og máliğ er leyst.

Şessi hátæknibolur er framleiddur af Triumph fyrirtækinu, en ekki fylgir sögunni hvağ hann kostar, né heldur hvort sólarrafhlöğurnar eru vatnsheldar.

Nú fyrir şá sem ekki hafa áhuga á sundbolum eğa tónlist, şá er şetta ağ minnsta kosti şokkaleg afsökun fyrir birtingu á mynd af fáklæddri fyrirsætu. 

Sjá nánar á Gizmodo.


Ağ kaupa tónlist á Netinu

ipod_videoŞağ munu víst vera fáir sem slá Íslendinga út í iPod eign - miğağ viğ fólksfjölda ağ sjálfsögğu. Púkanum finnst şağ şess vegna dapurlegt hversu erfitt şağ er fyrir Íslendinga ağ kaupa tónlist fyrir slík tæki. 

Apple selur yfir 1.500.000 lög í gegnum iTunes Store, en şví miğur er Ísland ekki meğal şeirra landa sem geta nıtt sér şá şjónustu.  Hún er í boği í Danmörku, Svíşjóğ og Finnlandi, en hvorki á Íslandi né Noregi.

Hvers vegna?  Tja, annağ hvort vill Apple ekki selja hingağ, eğa şeir hafa af einhverjum ástæğum ekki náğ samkomulagi viğ samtök rétthafa tónlistarinnar um sölu til Íslands.

Á meğan şessi stağa varir vex úr grasi kynslóğ sem lítur á şağ sem sjálfsagğan hlut ağ stela tónlist í gegnum kerfi eins og Limewire - krakkar sem líta á şetta sem sjálfsagğan hlut şví şau hafa ekki ağra möguleika til ağ nálgast stök lög fyrir iPod tækin sín.

Şağ er gott mál ağ lag Bjarkar skuli vera boğiğ til sölu, en betur má ef duga skal.
 


mbl.is Smáskífa Bjarkar seld á netinu án afritunarvarna
Tilkynna um óviğeigandi tengingu viğ frétt

Not fyrir óperutónlist

vienna_operaPúkinn er ekki ağdáandi óperutónlistar - en şağ hefur af sumum veriğ taliğ merki um vanşroska Púkans á sumum sviğum, svona á svipağan hátt og ağ Púkinn vill hvorki sjá koníak né ólífur.

Óperutónlist einfaldlega heillar Púkann ekki og hann hefur ekki séğ not fyrir şessa tegund tónlistar.

Nú er hins vegar búiğ ağ upphugsa nı not fyrir şessa tegund af tónlist.   Lögreglan í Vín hefur átt í vandræğum meğ dópista og róna sem hafa lagt undir sig Karlplatz neğanjarğarbrautarstöğina.

Şağ hefur veriğ ákveğiğ ağ leika óperutónlist samfellt úr hátölurum stöğvarinnar í şeim tilgangi ağ fæla şennan hóp í burtu şar sem şeir eru nú ekki şekktir fyrir áhuga sinn á henni, samkvæmt talsmanni lögregunnar.

Púkin veit ekki hvort şetta mun virka - en hitt er víst ağ şessi ağferğ myndi duga til ağ fæla Púkann í burtu. 


Stranglers - ekki enn dauğir

dreamtimePúkinn ætlar á tónleika í kvöld.  Şetta væri ekki merkilegt ef Púkinn gerği slíkt reglulega, en nei - şağ gerist ekki nema á nokkurra ára fresti.

Sú hljómsveit sem um ræğir er Stranglers, en şeir hafa veriğ í miklu uppáhaldi hjá Púkanum frá 1986 şegar hann kynntist şeim fyrst, en plata şeirra, Dreamtime kom einmitt út şağ áriğ, şótt şeir hafi veriğ starfandi frá 1977.  Margar eldri plötur şeirra eru einnig góğar, svo sem Black and White og The Raven, en şví miğur áttu şeir slæmt skeiğ í kringum 1996 og plöturnar About Time, Coup De Grace og Written In Red eru ekki í sérstöku uppáhaldi hjá Púkanum.

En liğsmenn Stranglers voru ekki búnir ağ vera og sönnuğu şağ meğ plötunni Norfolk Coast, sem kom út 2004 og svo meğ Suite XIV sem kom út á síğasta ári, en sum lögin şar svo sem Unbroken og I Hate You jafnast ağ mati Púkans á viğ şağ besta sem liğsmenn Stranglers hafa gert síğustu 3 áratugina.

Púkinn vonast til ağ sjá sem flesta ağdáendur Stranglers í kvöld.


« Fyrri síğa | Næsta síğa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiğ á Javascript til ağ hefja innskráningu.

Hafğu samband