Live Earth tónleikarnir

Live_Earth_LogoÞegar Live Earth tónleikarnir voru kynntir var það sem röð tónleika í sex heimsálfum sem áttu að standa samfellt í 24 tíma.  Staðsetning tónleikanna hefur að vísu breyst örlítið - tónleikarnir í Bandaríkjunum hafa til dæmis verið færðir milli borga, en að öðru leyti virðist staðsetningin hafa verið negld niður strax í febrúar.

Púkinn skilur þess vegna ekki þessa umræðu núna í maí -  hafi Ísland einhvern tíman verið inni í umræðunni sem mögulegur vettvangur, þá er ljóst að við misstum af lestinni fyrir löngu síðan.

Það er athyglivert að sjá hverjir verða flytjendur á tónleikunum, jafnvel virðast einhverjar hljómsveitir ætla að taka saman að nýju fyrir þessa tónleika.  Þeir sem koma fram á Wembley eru til dæmis

 


mbl.is Hætt við Live Earthtónleika í Reykjavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband